Thursday, December 30, 2010

Christmas Day


Me and Julius :) - ready for Christmas !


waiting....


My beautiful siblings:* ..and I ;)


My grandpa with his sons - My father and Julius.
My big family !

 
Reading on the packages!
A new dress - never bad ;)

Jólin hafa verið notaleg. Ég er algjört jólabarn svo tilhlökkunin var tvöföld þegar ég lenti á Keflavík 17. desember. Hins vegar náði ég mér í einhvern unaðslegan magavírus og er búin að vera frá í maganum núna að verða hálfan mánuð. Oft hlekkjuð við minnst spennandi herbergi hússins og jólakræsingarnar sem ég hefði vanalega gert flest fyrir, heilla lítið sem ekkert. En jól eru þetta samt og tíminn hér á skerinu fallega hefur flogið frá mér. Þó lítur ekki út fyrir áramótadjamm lífs míns á morgun  - en ég held í vonina, ehh ;)

Ætla að kúra mig niður í stofusófann með kakó og horfa á Hjaltalín - amma segir að það eigi að vera stemmandi.

Danmörk 7 janúar! Ciao:*

5 comments:

  1. Sweet photos :)

    http://vicissitudinilombarde.blogspot.com/

    ReplyDelete
  2. Svo snotrar myndir af snoturri fjölskyldu ;)
    Veistu hvað það er stutt í 7. janúar? Úff, þarf að fara að búa mig undir það að fara aftur að skrifa þér bréf hahah

    ReplyDelete
  3. I like the last photo :)
    xx

    lesimple.sk

    ReplyDelete
  4. It was a sweet evening:*
    The last photo is also one of my favorite - to excited for Christmas ;)

    Sólrún .. ég allavega veit að það er frekar stutt. En ég er til í bréfin - bréfin verða að duga:*

    ReplyDelete
  5. The photos are great, christmas is very nice when you are with the ones you love =)

    Regards

    ReplyDelete