Wednesday, February 1, 2012
Lærdómsdagur
Lærdómsdagur.. inn á milli tek ég mér notalegar pásur, tumblr og myndavéla-google. Var að enda við að troða tortillu í andlitið á mér.
Stefni á að fjárfesta í nýrri ást( digital myndavél) sem fyrst, helst verður hún að vera komin í hendurnar á mér eftir viku .. eða ég verslast upp? Reyndar mun ég verslast upp hvort sem er, þar sem ég mun ekki eiga efni fyrir mat, en það er önnur saga. Ég get ekki verið án krúttsins. Canon hlunkurinn minn er fagur, en þessa dagana finnst mér nóg að bera pakkaða skólatösku og íþróttapoka. Er ég ekki að ná að réttlæta kaupin?
Þessa stundina stendur valið milli þessara tveggja:
Canon IXUS 310 HS - sama krútt og ég átti og kunni mjög vel við !
Canon PowerShot S100 - eða taka þetta bara skrefinu lengra og borða ekki heldur neitt í apríl. Vúhú !
Vúhíhúhúhíhúha.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Er ekkert mjög hrifin af hugmyndinni um að þú eigir eftir að veslast upp þannig að ég er mjög samþykk nýrri myndavélarfjárfestingu!
ReplyDeleteAumingja kandísmyndin..
aumginja sveittu retro stefson, berir að ofan.
ReplyDelete...gott að vita að þú skilur mig !