©Halldóra Kristín Bjarnadóttir
Þetta er brot af myndum sem ég tók í ljósmyndunartíma í síðustu viku af götunni Klosterstræde í Holbæk. Verkefnið var sem sagt þannig að við fengum öll í ljósmyndunni, götu í Holbæk en þarf höfðum við klukkutíma til að taka myndir, spyrjast fyrir um götuna og láta hugan reika. Ég var bara mjög sátt með götuna sem ég dróg en gatan er lítil en fjölbreytt. Hægra megin í henni eru gömul, lítil, ekta dönsk hús í öllum litum. Söfn og kaffihús í bland við einbýlishús. Vinstra megin er hins vegar tískufataverslun, bílastæði, járngirðing - og framkvæmdir en á endanum falleg gömul, tignarleg kirkja. Því er mikið um andstæður á þessum örfáu metrum. Fleiri myndir væntanlegar þar sem ég gat ekki hætt að smella, fyrst ég var byrjuð.
Njótið miðvikudagsins ;)
Æðislegaar myndir elskan;*
ReplyDeleteMjög fallegar myndir hjá þér. Þú ert virkilega fær, stúlka ;)
ReplyDelete- Hildur
WOW! 1st photo is wonderful :O :O
ReplyDeleteLove it!
How does that effect? :O
marc.
awesome photos!!!!!!!!
ReplyDeletethelibertybelleblog.blogspot.com
Fyrsta myndin er gordjöss ;)
ReplyDelete..og hinar reyndar líka :*
firstly, thank-you for the comment my lovely,
ReplyDeletei love these pictures too!
<33
all the pics are great, i like your doors shoots :)
ReplyDelete