Monday, March 21, 2011

,,Ó þú litla kóóóngulóó..."




©Halldóra Kristín Bjarnadóttir

Fengum þema í ljósmyndum..þemað var ,, animals moving in”. Verð að viðurkenna að ég hef verið eitthvað ótrúlega hugmyndasnauð upp á síðkastið og get eiginlega bara ekki beðið eftir að hefja næstu lotu og fara í skartgripahönnun. Prófa eitthvað allt annað, öðruvísi spennandi.
Ég ákvað að gera samt “skerí-myndasyrpu” útfrá kóngulóm.  Já, þar sem við höfum engar risa kóngulær á Íslandi ákvað ég að taka myndir af hugsanlegum viðbrögðum Íslendinga ef þær birtust óvænt einn daginn ,, moved in”.  Ég notaðist því við smá vír til að tákna kóngulóna, ehh ;)  Ætla samt bara að nota þessar þrjár efri fyrir verkefnið mitt - þessar þrjár neðri eru meira í portrait-stíl og kóngulóin búin að ná stúlkunni á sitt “vald” haha ;) Sem sagt bara basic. Var samt að fá svo mikla snilldar hugmynd af mynd fyrir “lokaverkefnið” í þessari viku. Vona að ég geti platað einhverja í að vera á henni – aðeins líflegra yfir henni ;)  Til í eitthvað líflegt.
Á morgun er ég hins vegar að fara í 8 tíma ljósmynda maraþon. Fæ nýtt þema á klukkutímafresti sem ég þarf að leysa. Býst við undarlegum þemum, ehh. Verður áhugavertJ


Hey..ciao :*

7 comments:

  1. Vá ég elska þessar myndir! Geðveik hugmynd haha! ;)

    ReplyDelete
  2. oh wow these pictures are intense but pure! Did you take them?

    ReplyDelete
  3. haha .. æi gott að heyra að þú "diggir" þetta Sólrún.. þá líður mér betur:)

    ..and Marielle thanks and yes I took them:)

    ReplyDelete
  4. The emotions you captured in these photos are just incredible!!! xoxo

    ReplyDelete
  5. Different pictures!
    These ones look a little scary! haha
    Kisses <3

    ReplyDelete
  6. Ótrúlega flottar myndir, neðsta myndin er í uppáhaldi ;)

    ReplyDelete
  7. Vahá sjúklega flottar myndir og góð hugmynd!

    ReplyDelete