Friday, March 2, 2012

Með málningu á puttunum


Lærði ekki yfir mig í vikunni..sem verður til þess að það verður nóg að gera næstu dagana. Ég hins vegar nýtti nokkrar auðar stundir í að reyna að mála nokkra vel valda einstaklinga. Stína var búin að senda mér mynd af Jóni sem hana langaði að ég málaði og þetta varð niðurstaðan. Verð alltaf aðeins sáttari í hvert skipti sem ég horfi á hana, hérna í rammanum hjá mér. Sæmilegt :) Vonandi fílar hún hana bara og þá er þetta ágætt :) vúhú.

Annars er ógeðslegt veður úti, fullkomið. Er að vinna þessa helgi en annars er ég íbúðar og bíla-gæslumaður um helgina;) Ekki slæmt! Fílaaa'að!

Njótið föstudagsins. Ég ætla að knúsa Írisi mína, blökkumanninn sem snéri aftur heim í gær eftir hálft ár í Afríku! jiiiij. Get'kki'b'b'beðið !


1 comment: