Sunday, June 24, 2012

Blekskot

Í bloggpásunni huggulegu fékk ég mér mitt fyrsta blek. Teiknaði fjöður eftir fallegri mynd sem ég rakst á á netinu og þá var ekki aftur snúið. Brunaði til Egilsstaða og lét smella þessu á mig. Skotin. Blekskot.

1 comment:

  1. Svoooo fínt! Ég held að ég sé líka með blekskot ;)

    ReplyDelete