Monday, August 6, 2012

Hlaðan

Fór á yndislega tónleika um daginn í Hlöðunni á Halldórsstöðum í Laxárdal þar sem Sigríður Thorlacius og Guðmundur úr Hjaltalín komu fram. Sjarmerandi samkoma!

No comments:

Post a Comment