Saturday, April 16, 2011

,, ....for sunlight"

Ótrlúlega velheppnuð stalker mynd fyrir þig Sólrún haha ;) 
©Halldóra Kristín Bjarnadóttir
Ég held ég sé að verða búin að taka myndir af flest öllu í Holbæk ..og komin ágætlega áleiðis með íbúana.  Dagurinn er búinn að vera mega kósý en mest farið í að taka til í herberginu mínu og þvo þvott. Var meira að segja svo dugleg að ég græjaði stúfulla "yfirvigts-tösku" sem ég ætla að taka með mér í páskafríið og koma til elsku afa og ömmu þegar ég hitti þau í Köben á Páskadag. Er að átta mig á því núna hvað það er stutt þangað til ég sé uppáhöldin mín - Hlakka til:) Annars held ég að ég taki lúðan sem býr inní mér algjörlega á þennan dag og dúlli mér bara eitthvað við að mála í kvöld :* Svolítið langt síðan ég hef gert það, sjáðu. Annars er ég mest núna að reyna að ákveða hvað ég vil læra næsta vetur..allavega komin með herbergi fyrir sunnan. Það er skref? Oog þess á milli er ég að reyna að ákveða hvað ég vil gera í lokin hér í skartgripa-dúlleríinu. Greinilega snúið líf..haha. En vona samt að ég komist á niðurstöðu sem fyrst, hvað bæði málefnin varðar. Njótið laugardagskvöldsins ;)

6 comments:

 1. Virkilega stórt like á þessar stalker-myndir! Þú ert að verða óhugnanlega góð í þeim ;)

  ReplyDelete
 2. Nice pics, thanks for sharing :)

  xxSimonne

  ReplyDelete
 3. Elska myndirnar þínar. Alltaf jafn gaman að skoða þetta blogg.
  Fyrsta myndin er æði.

  ReplyDelete
 4. takk fyrir það og sömuleiðis ;)

  ReplyDelete