Monday, April 4, 2011

My rough, unperfect rings ;)

©Halldóra Kristín Bjarnadóttir
 
Ooh það er svo endalaust gaman í skartgripahönnuninni hér. Ég virkilega gleymdi mér um helgina við að beygla stál, pússa, bora og mynda hringa. Einhvernveginn fæ ég útrás fyrir fullkomnunaráráttunni í grófum, ófullkomnum skartgripum. Er virkilega spennt fyrir næstu vikum hér - ekki verra að það er farið að vora. Í þessari viku á ég að hanna minjagrip tengdan Holbæk. Nokkuð spennandi. Á föstudaginn förum við svo hópurinn í skartgripahönnun til Köben að skoða gallerí. Annars er ég búin að kaupa mér flugmiða heim. Veit ekki hvað mér finnst um það. Alltof gott að vera hér en fólkið mitt mitt er heima og fallega sveitin. Svo ég hlakka til í bland ! Sóóól. Njótið dagsins :*  
 
I really like this jewelry design class that I’m taken now. In last week I made as you can see, lots of little bit strange rings. The rings are quite rough .. but somehow I felt when I was making them like making something not perfect – but maybe interesting. I‘m really exited and have lot of ideas that I want to make. Hope you like some of these rings:) Have a nice day :*
 

9 comments:

 1. Ohh hvað þetta er FLOTT!! Hlakka til að sjá þetta allt í raunverunni!!Knús!! Amman

  ReplyDelete
 2. i love your rings! are very creative and original :)
  The timon is great.

  ReplyDelete
 3. Þeir eru svo fullkomlega Dórulegir!
  Jei fyrir vori! :*

  ReplyDelete
 4. Love these rings, sweetie! I just knew you'd be amazing at this too! :)

  ReplyDelete
 5. Wowww! super gorgeous rings!!

  xx

  http://lipstickcandy.blogspot.com/

  ReplyDelete
 6. wow!!! love them!!!  xoxo from rome
  K.
  http://kcomekarolina.blogspot.com/

  ReplyDelete
 7. I love pictures in black and white! <3

  ReplyDelete