Thursday, January 13, 2011

Höfuðkúpa - skull ;)

Mín fyrsta hauskúpu-teikning. Haha sökum dönskukunnáttu minnar þá skyldi ég leiðbeiningarnar þannig að við mættum ekki nota blýhant heldur bara mála beint með blekinu á blaðið. Þetta reddaðist samt sirka, ehh :D - The fist skull I draw - used ink directly  on the paper.

Some grafik pictures I made today.


Grafik I made today in class.


Blind-painting that some of the kids here made ;)


Partyyy next Saturday ;)

©Halldóra Kristín Bjarnadóttir
 
Get ekki sagt annað en það fari bara enn vel um mig hér í Lýðháskólanum í Danmörku ;) Í dag áttum við að vinna með blek og þrátt fyrir að hafa notað það beint þá haha..reddaðist þetta. Virkilega skemmtilegur tími. Efir notalegan kvöldmat skelltum við Íris okkur aftur upp í teiknistofuna og rendum nokkrum grafík myndum í gegn í viðbót. Gleeymdi mér, auðveldlega. Er enn að átta mig á því að ég náði ekki að klína neinu bleki eða lit í fötin mín í dag, ótrúlegt. Er hins vegar með svarta fingur.. hmm. Um átta leitið var svo hittingur hjá okkur í teiknihópnum í stofunni. Kökur, bjór, leikir, undarleg tónlist og spjall.  Á morgun verður langur "vinnudagur" og svo eru partý framundan um helgina. Þemað er víst kúrekar og Græna fjölskyldan mín eigum að vera einhverjir fangar .. og vera með show.. ;) ehh. Þetta verður áhugavert :) Hlakka til.
Föstudaginn í næstu viku förum við í Teikningu og grafík til Köben. Kíkjum á vinnustofuna sem kennarinn okkar á þar og gallerí og fleira áhugavert. Mjög spennt fyrir því.

Godnat :* 

3 comments:

 1. Gorgeous painting!!! Wow! :D

  Marc.
  http://vicissitudinilombarde.blogspot.com/

  ReplyDelete
 2. Eltihrellirinn þinn...January 13, 2011 at 4:00 PM

  Höfuðkúpan þín er laaaang hörðust ;)
  Og svo krúttlegt að hafa þema á partíinu :P Þú átt eftir að slá í gegn sem fangi haha

  ReplyDelete
 3. Love the skull

  XOXO,

  http://outfitidentifier.com/

  ReplyDelete