Wednesday, January 26, 2011

PhotographicLove.

Photo of a room I took - Ljósmynd sem ég tók af herberginu hans Ólafs.
Part of my photos.
 
My necklaces that I took few photos of.
 
©Halldóra Kristín Bjarnadóttir

Myndir af verkefninu sem við höfum verið að fást við í ljósmynduninni. Þemað var ,,herbergið okkar - og eins annars". Áttum að taka mynd af herbergjunum með ,,plast-dósinni"  en hún þurfti oftast að standa frá 30 mín að 2 klukkustundum. Útkomurnar voru því skemmtilegar og oft gaman að sjá hvernig ljósið kom út á þeim! Að því loknu áttum við að velja hluti úr herbergjunum til að taka mynd af. Ég var bara nokkuð ánægð með útkomuna á myndunum af hálsfestinni minni. Ég tók tvær mismunandi myndir og vann þær svo. Lýsingin í herberginu hans Ólafs er líka áhugaverð - myndin lítur út fyrir að vera tvískipt. Virkilega skemmtilegt.

Farvel :*

3 comments:

  1. Virkilega gaman að sjá hvernig myndirnar komu út!
    Love :*

    ReplyDelete
  2. Þú tekur alltaf svoo flottar myndir ;)

    ReplyDelete