Sunday, April 24, 2011

Hey litla Kiða-kið


 ©Halldóra Kristín Bjarnadóttir

,,…Það er bara ég, litla Kiða-kið,” sagði kiðlingurinn
,, Jæja, ekki hreyfa þig því ég ætla að koma upp og éta þig “ sagði tröllið og byrjaði að klifra upp á bilbarminn. 

,,Nei, æi blessaður vertu ekki að hafa fyrir því, “ sagði litla Kiða-kið. ,, Mamma mín er ekki aðeins stórbeinótt heldur öll djúsí.  Tel það bókað mál að hún komi á eftir kellan er miklu meiri matur handa þér.

Í framhaldinu stökk litla Kiða-kið yfir brúna og kom sér vel fyrir í grænu grasinu hinu megin.  Veislan var hafin og það sá stórbeinótta, djúsí geitamamman. ,, Ég fer líka yfir í græna grasið,” hugsaði hún. Tripp, trapp, tripp, trapp, sagði brúin…..

Vonandi áttu þið yndislegan páskadag því minn var svo sannarlega góður:* Góða nóttina :)

7 comments:

  1. Elskulegar myndir:)
    Og gleðilega páska! :)

    ReplyDelete
  2. Er ekki örugglega pláss fyrir eins og einn kiðling í töskunni þinni handa mér?
    Ég mun skýra hana Kibbu og Gríður mun ganga henni í móðurstað!.. hmm, svona þegar ég hugsa út í það, þá meikar meira sens að láta Valtý ganga Kibbu litlu í föðurstað þar sem aumingja skinnið gæti hræðst hálsinn ;)

    ReplyDelete
  3. Takk fyrir það Steinunn og sömuleiðis:)

    ...Sólrún þetta var öðruvísi komment. Áhugavert. Færð stig fyrir að viðurkenna hálsinn, formlega.
    :)

    ReplyDelete
  4. Fallegar myndir. Knús á Rikke og fjölsk. frá okkur. Sakn sakn.

    ReplyDelete