Wednesday, April 18, 2012

dulítið lúmskt
Sumir dagar eru einfaldlega notalegri en aðrir. Get ekki beðið eftir að komast aftur norður í sæluna mína. Loka spretturinn í skólanum núna og geri bókstaflega ekkert annað en læra.. fyrir utan núna. Núna er ég að hangsa. Er að passa lítil skott og er að sjálfsögðu löngu búin að rota þau svo hef enga afsökun fyrir því að vera ekki að læra.. en leiðist í staðinn. Langar dulítið lúmskt að vera að fara að detta í FMbelfast NasaStemmingu.. en á morgun verður lærdómsSumardagur. Sé fyrir mér smá föstudagskós í staðinn, jafnvel hvítt í glas. Þetta er allt að hafaaaaaaast.1 comment: