Thursday, April 19, 2012

RonjuSumarGleði
Þetta er það sem heldur mér gangandi þessa dagana. Ronjuleikur í Heiðmörk. Ef ég byrja daginn þarna líður mér ekki eins og sólin úti sé að fara til spillis á meðan ég hangi yfir lærdómi. Ferðum mínum hættir þó til að verða full langar.. svona með tilliti til þess að ég þarf nauðsynlega að nýta tímann í lestur. . . . en hvernig er ekki hægt að gleyma sér í tvo tíma þegar þú ert alltaf að rekast á nýjan spennandi stíg? Ég allavega veit það ekki.....Gleðilegt sumar !

1 comment: