Thursday, April 26, 2012

inspiration
Nokkrar af þeim óteljandi myndum sem hafa fangað auga mitt í prófalestri vikunnar! En þetta er síðasti dagurinn sem ég sit föst í sama stólnum, 12 tíma dagsins. Love it. Próf á morgun. Get ekki sagt að ég sé spennt fyrir því. Krossapróf hafa aldrei verið mín sterkasta hlið .. meira fyrir að skrifa og koma þannig frá mér hugsanlega réttu svari. Eeeen tilfiningin fyrir sumrinu er svo góð að ég get ekki beðið þangað til að prófið er yfirstaðið. Svo er ekki laust við spenning fyrir Washington DC í næstu viku! Can't wait ! Á eftir að gleyma mér bakvið myndavélina..á söfnum og hugsanlega í nokkrum búðum ;) Eins gott að mamma er vön !
Njótið fimmtudagsins því það er svo ljúft !

No comments:

Post a Comment