Saturday, April 28, 2012

Kol&list
Kítki í Kolaportið í dag með turtildúfum. Verkjaði í hjartað langaði í svo margar bækur þar. Ælta að fara næst þegar ég er ekki fátækur námsmaður að spara fyrir Washington-eyðslu ;) Svo plataði ég krúttin með mér í Hafnarhúsið. Menningarlegt og gott ! 

1 comment:

  1. Já, sé fram á að eiga eftir að eyða öllum peningnum mínum þarna, eh ;)

    ReplyDelete