Sunday, February 27, 2011

Dádýra leitin ;) - My Saturday

©Halldóra Kristín Bjarnadóttir
 
Helgin hjá mér er búin að vera svooo notaleg. Ég fór til Júlla, bróður pabba og var hjá fjölskyldu hans. Ljúft. Veðrið var yndislegt í gær og við Júlli fórum á dádýra“veiðar“-leit. Stórir skógar Danmörku heilla mig. Svo þarna læddumst við um á milla vígalegra trjáa, pössuðum  okkur á að rekast ekki í óþarfa greinar eða láta braka í laufinu undir okkur til að styggja saklaus dádýrin. Fallegar skepnur, þessi dádýr J
Ég fór líka á hestbak á milli þess sem við kúrðum okkur yfir gáfulegu sjónvarpsefni og borðuðum góðan mat. Rikke er svo núna að skella í pönnsur og kakó en síðan mun ég takast á við lestarkerfið í Danmörku og enda í Holbæk, hver veitJ
Njótið sunnudagsins :*

10 comments:

 1. Amazing pictures as always, darling! <3

  ReplyDelete
 2. beautiful photos i love the woods :)

  ReplyDelete
 3. Öfund... Þessir skógar eru yndi.fallegar myndir hjá þér!

  ReplyDelete
 4. Helgin greinilega notaleg hjá þér elskan og góðar skógarmyndir.
  Gekk ekki eins vel hjá okkur þó svo litlu systkini þín reyndu að gera gott úr þessu og sögu... Þegar sængin var komin ofan á þau í aftursætinu og þau að horfa á mynd í myrkrinu á tölvunni hans Guðmundar... þetta var nú bara kósý og góður dagur þó svo hann væri allgerlega til einskis.
  Knús mamma

  ReplyDelete
 5. Æðislegar myndir
  kv. nágranninn

  ReplyDelete
 6. Vá, fáránlega fallegar myndir!
  Hljómar eins og virkilega snotur dagur :*

  ReplyDelete
 7. Ekkert smá fallegar myndir! ooo, fæ alveg kittl í magan langar svo út til dk!

  Margrét

  ReplyDelete
 8. O dásamlegt alveg hreint. Mig langar svo mikið að þú takir myndir af börnunum mínum þegar þú kemur heim........ Borðaðu heilan helling af grófri lifrakæfu og beikoni fyrir mig (namm namm namm)
  kiss kiss
  Heiða

  ReplyDelete
 9. oo en skemmtilegar myndir, dádýr eru svo kjút.

  ReplyDelete