Tuesday, February 22, 2011

Paintings - Open Sunday. !

©Halldóra Kristín Bjarnadóttir

 Síðasta sunnudag var opinn dagur þar sem nemendur höfðu sett upp sýningar af því sem þeir höfðu verið að gera síðustu vikur.  Í blogginu á undan gátu þið séð nokkur verk nemenda í teikningu og grafík (ég var í þeim hópi) en hér geti þið séð afrakstur máluninnar. Kennarinn í málun er alveg magnaður - virkilega skemmtileg týpa sem fær fólk til þess að muna eftir sér. Enda var margt flott í gangi hjá krökkunum í málun. Skelli inn myndum fljótlega af skúlptúr-sýningunni og hljóðlistinni ;)
Farið vel með ykkur! :*

6 comments:

 1. There absolutely lovely, sweetie! Hope you're having a great week :) xoxo

  ReplyDelete
 2. Øndin & bambinn eru ædi! Flott málverk.

  ReplyDelete
 3. Virkilega flottar myndir!
  Gaman að sjá hvað þær eru allar ólíkar :)

  ReplyDelete
 4. Alveg hreint út sagt yndislegar myndir af öllum myndunum! Love it.

  ReplyDelete
 5. vá. fullt af skemmtilegum málverkum þarna !
  æðislegt.

  ReplyDelete