Monday, February 7, 2011

Those Mondays...

©Halldóra Kristín Bjarnadóttir

Everybody wants happiness
nobody wants pain
but you can't have a rainbow
without a little rain
:)

Úúú korter í fjölskyldufund.. svoo kósístund, kvöldmatur ooog svo tekur kvöldið við - Kvöldið framundan:) Sé mig reyndar fyrir mér í góðu kúri yfir góðum myndum með góðu, fallegu fólki í kvöld. Gott. Ég er svolítið hamingjusöm í hjartanu - held að þetta lag eigi þátt í stuðinu sem ég allt í einu komst í.
Oh Land - Sun Of A Gun 

Njótið kvöldsins ;)

5 comments:

 1. ljúfengt hjá þér Halldóra ! átti sem sagt smá þátt í að koma þér í stuð ;)

  - véddan

  ReplyDelete
 2. That photo is mesmerizing!!! So beautiful. I can't stop looking :)

  ReplyDelete
 3. Fjölskyldufund ? Bíddu ! stjórna ég ekki þeim fundi ?
  Kv.
  Pabbi þinn.

  ReplyDelete
 4. Vá hvað skype er að feila illilega hjá okkur!
  Fallega mynd af fallegu þér :*

  ReplyDelete
 5. thank-you for the comment, and the follow! you are beautiful
  definitely following you back <33

  ReplyDelete