Wednesday, December 1, 2010

Fyrsti des :*

©Halldóra Kristín Bjarnadóttir

Síðustu dagar hafa verið svo æðislegir! Átti yndislegar stundir með pabba og mömmu hér á Ítalíu. Það var endalaust gott að fá þau. Hellingur af myndum og ferðasaga framundan, lofa;) Annars er myndin hér að ofan af stúlku sem ég rakst á í Flórens. Hún heillaði mig svo ég smellti.. auðvitað.

Fyrsti des í dag. Hamingja. Í augnablikinu er ég mjög hamingjusöm. Eiginlega bara virkilega hamingjusöm. Úti er æðislegur jólasnjór. Ég sit hérna við gluggann minn í fjallaþorpi í Ítalíu og horfi á jólasnjóinn. Það snjóar endalaust í Brunate þó snjórinn nái ekki niður í Como. Í haust hafði ég sennilega ekki getað ímynað mér að ég ætti eftir að sakna snjósins..en þegar hann svo birtist þá varð ég mjög glöð. Fyrsti des án snjós? Hæpið. Jólajólajólajólajóla :*

I'm a live. I ran into this girl when I was in Florens. So nice :) Lot of photos on the way, promise ;)
P.s. I have always been a little bit in love with U2 - Baby Please Come Home  ...Like it. They are so cool;)

2 comments:

  1. Hún lifir!!!
    Hahah, fékk bara óstjórnlega löngun til þess að skrifa þetta ;)

    Gaman að þú hafir fengið snjó. Jólasnjór, jólasnjór, jóla-jólasnjór!

    ReplyDelete
  2. She is so cool! :O Great coat and love her hair style! :)
    Beautiful shot, well done ;)
    Thanks for you great commment <3
    xx
    Marco.

    ReplyDelete