Thursday, November 4, 2010

One of those nice days

©Halldóra Kristín Bjarnadóttir

 
Ég og nokkrir stuttfætur lögðum af stað í leiðangur í dag með nesti og nýja skó. Eftir að hafa rannsakað hina ýmsu hluti settumst við niður og snæddum epli. Nokkrum steinum ríkari fengu svo litlir fingur að stinga húslyklinum í skránna. 

Dagurinn hjá mér verður sennilega ekki síðri á morgunn. Ég ætla að kíkja í H&M í Lugano í Sviss. Ef ég verð svo uppgefin á búðarrölti þá sé ég fyrir mér að ég finni góðan stað til þess að setjast niður og lesa..jafnvel njóta svissnesks eðal súkkulaðis í leiðinni. Þar að segja ef ég verð uppgefin á því að versla;) Ef, ef er flott.
Ætli ég þræði þó ekki yndislegu markaðina í Como áður en ég legg í hann. Vona að ég rekist á uppáhalds sölumanninn minn þar.

6 comments:

  1. úff, þessi augu! Bræða mann alveg!
    ..og þú vitnaðir í Herkúles! Ég held ég sé farin að sakna þín of mikið!En ég er aftur búin að ná stöðu minni sem eltihrellir númer eitt! Eintóm gleði ;)

    ReplyDelete
  2. I love all the portrait! Well done ;)

    http://vicissitudinilombarde.blogspot.com/

    ReplyDelete
  3. Thanks for you post :) I really apprecciate it!
    I waiting for your next lovely post ;)

    http://vicissitudinilombarde.blogspot.com/

    ReplyDelete
  4. These pictures are all so lovely! I love their big eyes, so so so cute. Thanks for the sweet comment, as usual, you put a smile on my face! + Just did a new post!
    Panda xo

    ReplyDelete
  5. Thanks everyone :* It's so good to hear when people like what I'm doing:)

    ReplyDelete