Tuesday, January 17, 2012

Do crafts, not drugs


Skólinn er að komast í gang hjá mér, Listfræði here I come.  Lífið lítur bara ágætlega út :) Það helsta sem angrar mig er strætókerfið, þó orðið kerfi sé ekki alltaf viðeigandi. Á mér hvílir strætóbölvun. Fékk næstum samviskubit þegar ungir myndarmenn þurftu að bíða með mér í hálftíma, út í kuldanum -  Þó að mitt ævintýri hafi þá rétt verið að byrja.
Sá sem er til í að sjóða nokkra froska handa mér og útbúa drykk til þess að aflétta bölvuninni, gefi sig fram;*

No comments:

Post a Comment