Sunday, January 15, 2012

Litlir ljúflingarDóra passar. Laugardagurinn var afskaplega rólegur hjá mér og endaði með að ég sankaði að mér hinnum ýmsu lögum og hlustaði á nokkur hlustunarkonfekt.
Er reyndar enþá Dóra passar og horfi því, sunnudags fersk, á Strumpana með örlítið sprækari snáðum.
Held þetta verði notalegur dagur. Vinkonu date og jafnvel menningaferð í bíó.

Mér til mikillra hamingju þá pantaði Sólrún sér flugfar til mín í fríinu sínu, það verða ljúfir dagar!

Annars er ég svoo hrifin af þessu lagi og skotin í litunum í því, einfaldlega heillandi. Njótið.


2 comments:

  1. Fína Dóra ;*
    ..svo, hvað ertu búin að hlusta oft á lagið? Hahah ;)

    ReplyDelete
  2. haha ég er að hlusta á það núna.

    ReplyDelete