Monday, January 23, 2012

Stór kandís


Frumraun mín í carmínu-gerð. Hvað gerir maður ekki fyrir kærleiks hjörtu. Annars er ég ekki mikið fyrir þennan carmínu-stíl en hafði gaman af að koma Sólrúnu minni fyrir á blaði. Hún varð himinsæl sem fékk mig líka til að brosa og hætta að dæma strikin mín, eins hart ;) Skrifa ,,love notes to Jack White" , ,, facts about Pez" og lýsingarorð um kókómjólk. Notalegur dagur :) LUMOS.

Ætla að fara að bjarga kjúklingabringunum af pönnunni.. og gefa ömmu eitthvað ljúffengt að borða.
Farið vel með ykkur í kvöld. Ciao.

1 comment:

  1. Er ennþá brosandi haha ;) En jæja, ætla að fara að skrifa fleiri love notes til Jack White á meðan ég háma í mig pez :P
    Eigðu ljúft kvöld ;*

    ReplyDelete