©Halldóra Kristín Bjarnadóttir
Stemming gærdagsins í Como í myndum. Elska að þræða markaði, gramsa, skoða, dást og dreyma. Það kætir líka oft braðlaukana að skoða hvað matvörutjöldin hafa upp á að bjóða. Munnvatnskirtlarnir hjá mér eru allavega virkir. Vonandi hefur laugardagurinn farið vel með ykkur en minn einkenndist af því að fylgja með stæltum köppum skylmast ;) Finn á mér að sunnudagurinn verður ekki síðri:* Laugardagskvöldið virðist ætla að verða notalegt. Hér er búið að kveikja upp í arninum og verið að fara að grilla castagne..og já það styttist í jólin! Njótið kvöldsins sykurfroður.
Stemming gærdagsins í Como í myndum. Elska að þræða markaði, gramsa, skoða, dást og dreyma. Það kætir líka oft braðlaukana að skoða hvað matvörutjöldin hafa upp á að bjóða. Munnvatnskirtlarnir hjá mér eru allavega virkir. Vonandi hefur laugardagurinn farið vel með ykkur en minn einkenndist af því að fylgja með stæltum köppum skylmast ;) Finn á mér að sunnudagurinn verður ekki síðri:* Laugardagskvöldið virðist ætla að verða notalegt. Hér er búið að kveikja upp í arninum og verið að fara að grilla castagne..og já það styttist í jólin! Njótið kvöldsins sykurfroður.
Væntanlegt: skylmingarmyndarblogg .. með jafnvel lýsingum haha;)
I really love the 2nd and the 3rd shoot :) Nice job!
ReplyDeletehttp://vicissitudinilombarde.blogspot.com/
O er svo með þér þarna ...........njóttu lífsins og haltu áfram að safna minningum.....
ReplyDeleteEr svo nokkur spurning með það að skella sér í ljósmyndanám ?
knús Heiðan
Girnilegar myndir eða? ;)
ReplyDeleteÉg er alla vega búin að ýta á ljúffengt-takkann sem var óvenju viðeigandi!