Tuesday, February 21, 2012

AfmælisGrallari
Málaði mynd um daginn af litlum afmælisGrallara, frænku minni og gaf henni í afmælisgjöf. Prinsessan varð himinsæl sem og móðirin sem gerði mig ánægða. Eftir það hef ég fengið nokkrar beiðnir um að mála myndir fyrir fólk og tek það að mér með glöðu geði. Ef þið hafið áhuga og einhvern kærkominn einstakling, einstaklinga í huga þá sakar ekkert að senda mér fyrirspurn á dorakb@hotmail.com og mynd með og við sjáum hvenær ég hef tíma ;)


Picture I painted of my little aunt, few days ago and gave her for her birthday. 

2 comments:

  1. yndisleg mynd :-) Takk fyrir litla gullið!

    Þórey

    ReplyDelete