Friday, February 3, 2012

Crazy, stupid love

Skotin í nýju hringunum mínum - Brynjunni og Klónni ;) Reyndar líka frekar hrifinn af nýju keðjunni minni og eyrnalokkunum. Á í ástarsambandi, og það frekar alvarlegu við hringa.. eðlilegt? Vona það - Crazy, stupid love.

Farin að horfa á Crazy, stupid love í fjórða skiptið í þessari viku! Neyðist alltaf til þess að leyfa einhverjum nýjum að njóta unaðsins með mér ;)

The war between the sexes is over. We won the second women started doing pole dancing for exercise. 
- Jacob 

1 comment:

  1. Klóin er geðveik!
    Og skil þig vel - þetta er ein af þessum myndum sem hægt er að horfa endalaust á :)

    ReplyDelete