Wednesday, February 29, 2012

Sé ykkur í nótt

Næst þegar ég dett í lestrar notalegheit, bráðlega? Þá er þessi heimur ofarlega á listanum. Annars er listinn orðinn langur. Svo langur að gott er að lesa eitthvað öruggt, eitthvað sem þú hefur lesið svo oft áður að ekkert er eftir nema njóta.

Vona að ég kíkki við þarna í nótt.1 comment: