Saturday, February 18, 2012

Unaður í formi hráefna, sykurs og rjóma


Eru ekki allir byrjaðir að bolla sig? Ég keypti mér þessa hjá Jóa Fel í gær, gat ekki staðist hana enda munvatnsframleiðsla mín löngu farin í offramleiðslu þegar lálgast fer Bolludaginn. Ég var nánast ekki búin að borga þegar ég skellti henni í smettið á mér. Ljúffengt en þó ekki jafn góð og vatnsdeigsbollur Kvenfélags Aðaldæla. Þær eru unaður í formi hráefna, sykurs og rjóma.

2 comments:

  1. Haha hvar er ,,ljúffengt" kassinn þegar maður þarf á honum að halda?

    ReplyDelete