Thursday, February 9, 2012

Svört og hvít fegurð


Black and white beauty....


Morguninn, sem og partur af þessari viku .. og vikunni þar á undan er búinn að fara í að stúdera verkið ,, Not Pollock" eftir Mike Bidlo. Í þessum skrifuðu orðum er ég orðin það langt leidd að ég er búin að ná að blanda blessuðum Guði inn í  ósköpin öll sömul. Þetta er bara frekar gaman :)

p.s. fékk nýju, litlu ástina mína í hendurnar í gærkvöldi. Canon IXUS 310 HS, mín er fallega brún. Á morgun ætla ég að fjárfesta í huggulegu minniskorti.. og svo fer ég að henda aftur hér inn hversdagslegum myndum.

No comments:

Post a Comment