Monday, February 27, 2012

ÆvintýrFór í göngutúr með litlu systkinum mínum sem endaði sem ævintýr. Var ég búin að minnast á hversu mikið ég elska sveitina mína? ;) Held suður á leið í dag .. þangað til morgunkaffi hjá afa, hádegismatur hjá bróður mömmu, drösla draslinu mínu saman í töskuna ooog hafa sig síðan af stað. Fínpússun á ritgerð má bíða þangað til á morgun.
Fékk tvö lítil faðmlög í rúmið í morgun..vildu bara kveðja mig aftur....

Few Fairytale Pictures That I Took...love being at home but I'm going back to Reykjavík today....

No comments:

Post a Comment