Monday, February 27, 2012

Dagur í snjó, vúhú

Hverjum finnst ekki gaman að renna sér ? Renna svo samloku og súkkulaði möffins niður með heitu kakói? Rennaaa. VÚHÚÚÚ.. okey dottin í svefngalsa, sofa? Held það. Lærum svo vel á morgun!

Annars er ég að deyja úr spenningi yfir því að litli Afríkubúinn minn, Íris ætlar að stíga út úr flugvélinni, kolsvört, næsta fimmtudag. Hversu huggulegt.. elska þennan fiðring:)

Góða. nótt, þið. öll.

1 comment: