Friday, February 24, 2012

Upp í skýjunumÍ morgun var ég upp í skýjunum en núna kúrí ég í herberginu mínu heima í sveit. Notalegt. Smá ritgerðarskrif en annars bara ljúf helgi framundan. Heilsa svo aftur upp á Reykjavík á mánudaginn. Þangað til, NORÐURLAND ég kann vel við þig.

1 comment:

  1. Ég kann vel við þig á Norðurlandi!
    ..og annars staðar svo sem líka

    ReplyDelete