Saturday, February 4, 2012

piercing


Fékk mér tvö göt til viðbótar í vikunni sem er að líða.. mjög ánægð með þessar elskur. Ég hlakka til að geta skellt mismunandi glingri í eyrun á mér. Allt of auðvelt að hoppa inn í Tattoo og skart þegar strætó tefst og koma út 5 mín seinna með nýtt gat. Íhuga að fá mér kannski eitt til tvo í hægra eyrað, og þá niðri.. hugsum'etta.
Annars hef ég það fínt bara. Skemmtið ykkur fallega í kvöld, ljónin ykkar.

Vildi að ég væri heima í sveit að fara á Þorrablót...

3 comments:

 1. djöööfull ertu hörð gella! ;)
  ..Þau fara þér samt óhugnanlega vel :*

  ReplyDelete
 2. Úú hvað borgar maður fyrir svona!

  ReplyDelete
 3. Gatið og lokkurinn kostar 2500 krónur í Tattoo og Skart á Hverfisgötunni. Tekur enga stund og er ekkert vont.

  ReplyDelete