Wednesday, December 21, 2011

Frænkukærleikur







Hitti Svölu mína loksins almennilega, eftir langan tíma. Við fórum út að borða og höfðum það notalegt. Höfðum nóg að spjalla um! Nokkrir hittingar planaðir áður en ég fer aftur suður <3 ;)

2 comments: