Sunday, December 4, 2011

Sweetness













©Halldóra Kristín Bjarnadóttir

Átti notalega kvöldstund í síðustu viku hjá systur mömmu og fjölskyldu. Hjúin höfðu beðið mig um að taka myndir af börnunum fyrir jólakortin í ár. Ég smellti endalaust og mikið hlegið á meðan. Gæti birt nýjar myndir af þeim út vikuna, þess vegna. Þar sem ég var að klára að vinna þær ákvað ég að hressa aðeins upp á nokkrar og "sýra" þær aðeins til og skella hér inn. Munið eiga von á fleiri einlægum myndum af fallega smáfólkinu mínu á næstunni. Annars er næst á dagskrá að loka augunum. Kvöldið hjá mér var ljúft. Við amma snæddum kjúkling sem var skolað niður með malt&appelsíns. Yfir jólamynd var nartað í súkkulaði rúsínur í bland við að skiptast á að sofna. 
Mánudagurinn verður góður. Veit það:)

Few pic that I took of my aunt's kids. They are so sweet. I'll be posting more pictures of them in the next days. Hope you like them ;*  


Eitt ljúft í lokin, svona rétt fyrir svefninn: 


4 comments:

  1. yndislegar!!! þetta var svo gaman hehehe
    Hlakka til að sjá þær ALLAR :D
    knúsknús

    ReplyDelete
  2. Oh they are just to precious for words! Fabulous photos, sweetie :) xoxo

    ReplyDelete
  3. Notalegt! - nýja uppáhaldsorðið mitt ;)

    ReplyDelete