Saturday, December 3, 2011

notalegheit

Brot af því sem hefur "runnið", oftar en einu sinni, í gegnum mig upp á síðkastið .. eins og svo oft áður.

Hafið það notalegt um helgina;* Átti yndislegt kvöld í gær með fallega frænda mínum. Kíktum í bíó á Immortals. Ég veit ekki hvað mér fannst um hana. Vel gerð, myndarlegir menn ..en held að söguþráðurinn hafi aðeins farið á amerískt flug, ahh! Ég fór svo heim með honum og við spjölluðum fram eftir nóttu, við kertaljós og smáköku- og lakkrís nart. Notalegheit.

Ég ætla svo að stilla á Létt bygljuna, hlusta á jólalög og mála þangað til að ég fer að vinna í kvöld.
Hafið það gott um helgina, veit að ég mun gera það. Jólajólajólajól.

Enjoy the weekend honeys !


2 comments:

  1. you have such great music taste!! i love the calvin harris tune
    thanks for sharing!

    if you like we can follow each other on bloglovin :)
    let me know!
    STYLE DECORUM

    ReplyDelete
  2. Fullkomin tónlist fyrir notalegheit!
    - elska Low Roar!

    ReplyDelete