Tuesday, December 6, 2011

Fyrstu jólin mín



Ég er allgjört jólabarn, frá toppi til táar. Elska aðventuna. Notalegheitin, margfaldar ástæður fyrir notalegheitum. Allstaðar. Á meðan ég man þá er orðið ,,notalegheit" að verða eitt af mínum uppáhalds orðum þessa dagana. Notalegt! 

My first Christmas  <3
Good night, finally I'm thinking about going to bed. .. . . 


4 comments:

  1. ohhh litla krúttið mitt - ég man þessi jól eins og þau hefðu verið í gær! Knús knús

    ReplyDelete
  2. Jóla-Dóra er sæt Dóra!
    ..ekki það að þú sért ekki sæt á öðrum árstímum líka en ég vil meina að það lýsi sérstaklega af þér á jólunum ;)

    ..svo finnst mér að þú ættir að skipta snoturt út fyrir notalegt svo ég geti samþykkt þessi notalegheit í staðinn fyrir að dæma þau sem snotur

    ReplyDelete
  3. Var að fara að skipta ,,ljúffengt" út fyrir notalegt! Finnst það heitara! Vona að þú sért sammála

    ReplyDelete