Monday, December 5, 2011

Snáði

©Halldóra Kristín Bjarnadóttir

Málaði mynd sem ég tók af litla fallega frænda mínum, Þór Levi til að gefa Stínu, móður hans í afmælisgjöf í dag. Var bara nokkuð sátt með útkomuna :) 

Painted this picture today of my sweet, little uncle.

2 comments: